Lax
Búsvæði Atlantshafslaxins
Ætisslóð laxins er í Norður Atlantshafi og meðbræður hans er að finna í Eystrarsalti. Hrygningarsvæðin og uppeldissvæðin eru í straumvötnum og stöðuvötnum landanna sem að þessum hafsvæðum liggja.
Sjókvíaeldi og hættur þess
Eldi á laxi í sjókvíum hefur tortímandi áhrif á laxastofna sem og göngusilungsstofna næst sjóvkvíaeldissvæðum. Við Ísland er sjókvíaeldi sérlega skaðlegt því laxinn sem er notaður í sjóvkvíaeldinu er norskur. Sjókvíaeldislaxar sleppa reglulega úr sjókvíum og synda upp í íslenskar ár til hrygningar með tilheyrandi erfðablöndun og eyðileggingu á íslenskum laxastofnunum. Sjúkdómar og sníkjudýr sem eldislaxinum fylgja draga einnig úr lífslíkum villtra íslenskra laxa og reyndar gildir það sama fyrir sjóbirtinga og sjóbleikjur í nágrenni við sjókvíar.
Photos by Jóhannes Sturlaugsson & Kaldakvísl
Jóhannes Sturlaugsson og Snæbjörn Pálsson. Stofngerð laxastofna og hlutdeild eldislaxa úr sjókvíaeldi í Fífustaðadalsá og Selárdalsá. 2022
Jóhannes Sturlaugsson og Snæbjörn Pálsson. Annual monitoring 2015-2022 of spawning of farmed salmon in small rivers with Atlantic salmon stocks in the vicinity of salmon farming in net pens in Arnarfjörður NW-Iceland. Fyrirlestur á Salmon Summit 2023, NASF, Reykjavík, 16.-17. Mars 2023
Jóhannes Sturlaugsson, Fjarðará Seyðisfirði - Fiskirannsóknir 2021
Jóhannes Sturlaugsson, „Laxastofnum fórnað fyrir sjókvíaeldi á laxi?“, Heimildin 2019
Jóhannes Sturlaugsson, Eldislaxar á hrygningarslóð villtra laxa í Fífustaðadalsá 2015-2020
sjá
Hafrannsóknastofnun. Rannsóknarskýrsla um erfðablöndun laxa
Dalrún Kaldakvísl, „Einbúi í eldisstríði“, Heimildin 2024
Dalrún Kaldakvísl, „Himinn grét á vota gröf“, Heimildin 2023
Icelandic Wildlife Fund, Þjáning og dauði eldislaxanna er hluti af viðskiptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna
NASF, „Segja Landsvirkjun ekki hafa tryggt laxastofninn“, Morgunblaðið 2023
Gísli Sigurðsson, „Engin óvissa um afdrif laxfiska ofan Hvammsvirkjunar“, Vísir 2023