top of page

Lax

Búsvæði Atlantshafslaxins

Ætisslóð laxins er í Norður Atlantshafi og meðbræður hans er að finna í Eystrarsalti. Hrygningarsvæðin og uppeldissvæðin eru í straumvötnum og stöðuvötnum landanna sem að þessum hafsvæðum liggja. 

Laxahrygna - Fjardara_female salmon_hen_Iceland_- Seydisfirdi 2023.10.18- Photo by Johanne
Sjókvíaeldislax í Fífustadalsa_farmed salmon_Iceland_ - Photo by Johannes Sturlaugsson.jpe

Sjókvíaeldi og hættur þess

Eldi á laxi í sjókvíum hefur tortímandi áhrif á laxastofna sem og göngusilungsstofna næst sjóvkvíaeldissvæðum. Við Ísland er sjókvíaeldi sérlega skaðlegt því laxinn sem er notaður í sjóvkvíaeldinu er norskur. Sjókvíaeldislaxar sleppa reglulega úr  sjókvíum  og synda upp í íslenskar ár til hrygningar með tilheyrandi erfðablöndun og eyðileggingu á íslenskum laxastofnunum. Sjúkdómar og sníkjudýr sem eldislaxinum fylgja draga einnig úr lífslíkum villtra íslenskra laxa og reyndar gildir það sama fyrir sjóbirtinga og sjóbleikjur í nágrenni við sjókvíar.

Stórlax og laxaseiði í Elliðaánum_adult salmon_salmon parr_Iceland_-Photo by Johannes Stur
Vatnaverur Íslands_Icelandic watercreatures_Dalrún Kaldakvísl_.jpeg

sjá
Patagonia heimildamyndina Laxaþjóð / A Salmon Nation  

Photos by Jóhannes Sturlaugsson & Kaldakvísl

sjá 

NASF, „Segja Landsvirkjun ekki hafa tryggt laxastofninn“, Morgunblaðið  2023

Gísli Sigurðsson, „Engin ó­vissa um af­drif lax­fiska ofan Hvamms­virkjunar“, Vísir 2023

bottom of page